Vaxtamunurinn hjá Landsbankanum er 10,75%

Innvextir á venjulegum opnum reikningi hjá Landsbanka Íslands (þesum í nýja búningnum) eru nú 0,45% (þetta er ekki prentvilla). Skuldavextir á þessum sama reikningi eru hins vegar 11,20%! Vaxtamunurinn er 10,75%. Eins og oft áður í landi íslensku krónunnar, versta gjaldmiðils Evrópu eftir að ítalska líran hvarf, þá er nýðst á sparifjáreigendum en hinir (skuldararnir) sem eru svo óheppnir að fara yfir á reikningnum sínum eru rukkaðir um tæplega 12% vexti. Samkvæmt hagstofa.is var 1,9% verðbólga, feb. sl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband