Enn mátti greina vegarslóða, en síðar tóku við stikur og oft sást enginn vegur. Setningin "akið ekki utan vegar" öðlaðist aðra merkingu á þessum slóðum. Langbylgjan næst þarna og í veðurþulurinn sagði að það væri rigning um allt land. Það var rangt eins og myndin sýnir.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vörðukambur, Dyngjuháls 18:07 | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.