Hraunlækur við Vörðukamb
Mikið og mjög torfærið apalhraun tekur við þegar ekið frá Gæsavötnum áleiðis til Kistufells. Vörðukambur tekur trúlega nafn sitt af óteljandi vörðum sem ferðalangar hafa skemmt sér við að reisa á leiðinni.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vörðukambur, Dyngjuháls kl. 17:56 | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.