Mikið og mjög torfærið apalhraun tekur við þegar ekið frá Gæsavötnum áleiðis til Kistufells. Vörðukambur tekur trúlega nafn sitt af óteljandi vörðum sem ferðalangar hafa skemmt sér við að reisa á leiðinni.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vörðukambur, Dyngjuháls kl. 17:56 | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.