Horft til suðurs, Gæsahnjúkar og Bárðabunga hulin skýkjum. Drengurinn sem gæist út um gluggann heitir Finnbogi Manfred Jensen (7). Með öllu yngri börn er ekki ráðlegt að fara Gæsavatnaleið vegna mikils hossings svo ekki sé fastara að orði kveðið. Leiðin er vægast sagt mjög torsótt.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vörðukambur, hraunið við Dyngjuháls 18:15 | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.