Fyrirvarinn er til staðar.

Forsætisráðherra gerði ágæta grein fyrir Icesave samkomulaginu í Morgunblaðinu sl. þriðjudag. Þar kemur fram að fyrirvari er gerður um greiðslugetu Íslendinga, ef eignir Landsbankans þróast á versta veg. Þá ber aðilum að setjast niður og semja að nýju. Nú er þetta mál frá í bili og kominn tími til að snúa sér í næsta stóra máli, sem er uppbygging atvinnulífsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband