22.4.2006
Skaftafell
Frá Skaftafelli. Var að setja inn myndir frá Skaftafelli sem teknar voru um verslunarmannahelgina (mikið er þetta langt og leiðinlegt orð) 2005. Ferð í Skaftafell svíkur engan. Mikið voru þeir framsýnir sem gerðu svæðið að Þjóðgarði á sínum tíma. Þökk sé þeim. Myndirnar tala sínu máli. Tvær vinafjölskyldur eyddu helginni saman. Seint koma myndirnar inn en og þó, það er skemmtilegra að skoða svona myndir að nokkrum tíma liðnum. Og nú er hann liðinn. Myndir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.