7.4.2006
Egilsskarð
Ég og Magnús félagi minn höfum sjaldan gengið á fjöll, en haft af því
mikið yndi þá sjaldan við höfum drifið okkur af stað. Myndirnar eru frá gönguferð okkar frá Bláfeldarhrauni í Staðarsveit yfir
í Grundarfjörð um Egilsskarð í október 2001. Náttúran skartaði
sínu fegursta eins og myndirnar sýna svo vel. Njótið og ferðist með okkur í huganum, það virkar!
mikið yndi þá sjaldan við höfum drifið okkur af stað. Myndirnar eru frá gönguferð okkar frá Bláfeldarhrauni í Staðarsveit yfir
í Grundarfjörð um Egilsskarð í október 2001. Náttúran skartaði
sínu fegursta eins og myndirnar sýna svo vel. Njótið og ferðist með okkur í huganum, það virkar!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.