Fyrstu myndirnar komnar inn

Jæja elsku vinir og vandamenn. Nú eru fyrstu myndirnar komnar inn. Ég er aðalega að gera þetta fyrir mömmu (gömlu) í Þýskalandi og brósa litla sem þar býr einnig, en auðvitað líka fyrir Manfred, Maríu, tengdó, Jórunni systir, Frímann bróðir, börnin mín og alla aðra sem vilja skoða þessar myndir með okkur.Brosandi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband