Ísland heldur áfram með tvöfallt gjaldmiðlakerfi, ólíkt Kúbu.

Mbl.is í dag 22.10.

Jæja Kúba var á undan Íslandi og hættir í dag með tvöfallt gjaldmiðlakerfi. Í frétt mbl.is segir m.a.: 

„Kerfið hefur aukið tekjudreifingu í landinu, en þeir sem hafa aðgang að Bandarískum dollurum, t.d. gegnum ferðaþjónustu, fá í raun mun hærri laun en þeir sem fá greitt í venjulegum pesó.“

Hér þarf bara að skipta út orðinu „pesó“ út og setja inn „krónum“ og þá gæti setningin alveg átt við Ísland, nema hvað við Íslendingar erum að þessu leyti ekki jafnheppnir og Kúbverjar.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband