Hagvöxtur tvo ársfjórðunga í röð

Hreinn vöxtur vergrar landsframleiðslu milli I. ársfj. 2011 og síðasta ársfj. 2010 er 2,0% skv. nýbirtum tölum frá Hagstofu Íslands. Þetta eru auðvitað góðar fréttir. Vaxi landsframleiðslan einnig á yfirstandandi ársfjórðungi (mars, apríl, maí) þá getur Mæðradagsstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur lýst því yfir í haust að kreppunni sé lokið - þ.e.a.s. samkvæmt hagfræðilegri skilgreiningu, en til þess þarf hagvöxtur að vera viðvarandi í minnst þrjá ársfjórðunga í röð. Vöxturinn var reyndar aðeins 0,4% á IV. ársfj. 2010 og lítið má út af bera til þess að tölurnar falli. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband