6.4.2006
Myndir frá 2001
Jæja þetta er allt að koma. Var rétt í þessu að setja inn myndir frá sumardeginum fyrsta 2001. Þá buðu amma Þórunn og opa Manfred börnum og barnabörnum í Kaffi Nauthól. Veljið fyrst Albúmin mín vinstra megin og þarf undir Kaffi í Nauthólsvík...
Jens.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2006
Fyrstu myndirnar komnar inn

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2006
Fyrsta bloggfærslan
Jæja þá er maður loksins kominn af stað með bloggsíðu. Mér var farið að finnast ég eitthvað skrýtinn. Það eru jú allir að blogga, meira að segja stjórnmálamennirnir! Þessi síða mín verður um allt og ekki neitt, en hún mun örugglega litast af þeirri staðreynd að ég vinn hjá Modernus (sjá www.modernus.is/sv) fyrirtækinu sem m.a. sýnir okkur svart á hvítu hversu gríðarlega vinsælt þetta fyrirbæri "bloggið" er. Pæliði annars íðí: 137.010 manns fóru inn á blog.central (vefhluti á visir.is) í síðustu viku einni saman! Nú er að sjá hvort gömlum hundi tekst að læra að sitja. Ég lofa engu, en er þó allavega byrjaður. Jibbíí..
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)