Finnbogi í akkeri
Finnbogi Jensen klifrar í akkeri í miðbæ Eskifjarðar. Aumt verslunarhúsnæði á hægri hönd gaf ekki til kynna að þar væri rekin verslun. Af sem áður var er Jensenættin stóð fyrir kraftmikilli verslun og útgerð á Eskifirði.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Eskifjörður | Tekin: 28.6.2008 | Bætt í albúm: 6.8.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.