Reykjavíkurmarathon 2005
23. apríl 2006
| 15 myndir
Thor Jensen er fæddur í Þýskalandi 1993. Hann er næstyngstur fjögurra systkina og aðalíþróttamaðurinn í fjölskyldunni um þessar mundir. Þór tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 20. ágúst 2005 og hljóp 10 kílómetrana á 51:55 og lenti 301. sæti af 1.229 sem luku hlaupinu og fengu skráðan tíma (heimild: www.hlaup.is).