Tvö nokkuð djúp vöð eru á leiðinn frá Herðubreiðarlindum niður á þjóðveg. Þetta er vaðið yfir Lindá. María keyrði yfir næsta vað sem er við Fossa. Magnús á undann (náttúrulega).
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vaðið við Lindá | Tekin: 6.8.2006 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.