María, Hulda og Sigríður (aftast) tilbúnar í gönguferð í Drekagil. Lofið fór úr vindsænginni hennar Huldu (69) svo hún mátti sofa á glerhörðum vikrinum. "Það er seigt í okkur Hríseyingum" sagði Grundfirðingurinn Hulda.
Ljósmyndari: Jens | Staður: v Öskju | Tekin: 6.8.2006 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.