Vindur við Öskju

Það hvessti um nóttina. Við Magnús, karlmennirnir í hópnum, vorum ekkert að setja neitt sérstaklega mikið af steinum á tjöldin (já á þessum stað eru notaðir steinar í stað tjaldhæla) fyrir nóttina. Svo hvessti og út þurfti mannskapurinn 04:14. Bílarnir voru færðir og töldin bundin við þá. Eftir það sváfu flestir allvel en Finnbogi var hræddur í tjaldinu, enda gekk nokkuð á.

Ljósmyndari: Jens | Staður: v. Öskjuskála klukkan fjögur að morgni. | Tekin: 6.8.2006 | Bætt í albúm: 13.8.2006

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband