Magnúsi þótti Nissan jeppinn minn lítilfjörlegur við hliðina á meira breyttum Landcruser. Hann er samt flottari. 33" er alveg nóg fyrir Gæsavatnaleið sem ku vera æði erfið ef marka má lýsingu Páls í Hálendishandbókinni sem segir hana aðeins vera fyrir "innvígða jeppamenn".
Ljósmyndari: Jens | Staður: Tjaldstæðið við Öskjuskála | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.