Komið að flæðunum
Líklega tekið þar sem Dyngjuhálsi sleppir og Urðarháls tekur við. Smá pása áður en hossingurinn eykst og var hann nógur fyrir! Jeppinn er þriðji bíllinn sem slóst í för með okkur í Nýjadal. Ökumaður er Rob, Hollendingur sem er prodúsent hjá Latabæ. Hann reyndist flinkur ökumaður og víðförull um Ísland.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Mót Dyngjuháls og Urðarháls 19:00 | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.