María setur stein í vörðu á Vörðukambi. Fjær er Hulda, móðir Magnúsar Soffaníasarsonar leiðangursstjóra. Þarna er ekið meðfram jaðri Vatnajökls en framburður hans blandandast hrauni og sandi eins og sést hægra megin á myndinni.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Gæsavatnaleið, Vörðukambur | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.