Fyrsta vaðið er við Hnöttóttuöldu (742 m) við lækinn eru fíngerðar hálendisplöntur fjólubláar að lit, mosi og hvönn. Maggi leiddi okkur með hjálp GPS farsællega alla leið. Ótrúlegt hvað óbreyttur Landróverinn fór þetta létt að því er virtist.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Vað við Hnöttóttuöldu | Tekin: 6.8.2005 | Bætt í albúm: 13.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.