Þarna byrjaði hurðamyndatakan fyrir alvöru. Englendingar leggja mikið upp úr útidyrahurðinni, hún virðist sína þeirra innri mann og líklega identifísera þeir sig við hurðina. María og Gyða við innbyggðan póstkassa frá Royal Mail.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Burbon on the water | Bætt í albúm: 1.6.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.