Tréð í bakgrunni líkist japönsku kirsjuberjatré eins og við þekkjum þau í Hamburg, en heita Tulip-kirsch að sögn Gyðu, sem veit heilmikið um jurtir. Þessi tré mátti sjá víð í Cotswolds og þau blómstra á vorin eða snemma sumars rétt eins og Japanische Kirsche.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Burbon on the water | Bætt í albúm: 1.6.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.