Englendingar kunna að byggja í sama stíl. Hægra megin í forgrunni má sjá nýtt smáhýsi í byggingu sem er í nákvæmlea sama stílnum og gömlu húsin. Sami ljósi steinninn er notaður víða á þessu svæði.
Ljósmyndari: Jens | Staður: Bribury, Cotswolds UK | Bætt í albúm: 1.6.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.