Neistinn kæfður

Verslun og viðskipti hvers konar (þ.m.t. ferðaþjónusta) þrífast að miklu leyti á flutningum. Með því að stórhækka skattlagningu eldsneytis kæfir ríkisstjórnin í fæðingu neistann sem veiking krónunnar kveikti útflutningi og ferðaþjónustu, og eykur þannig atvinnuleysið. Þessar tvær meginundirstöður íslensks efnahagslífs hefðu helst verið til þess fallnar að ráða til sín fleira fólk á næstunni. Því er nú stefnt í tvísýnu.
mbl.is Bensín hækkar um 12,50 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Setjum hval á bílinn !

Getum við ekki farið að bræða hvalspik til að nota sem eldsneyti ?

Ragnar (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband